Sótthreinsandi sprey fyrir hesta
1.900 kr. – 4.900 kr.
Öflugt sótthreinsandi sprey sem drepur bakteríur, vírusa og sveppi strax við fyrstu snertingu. Leucillin er mikið notað af dýralæknum. Með því að nota leucillin má í mörgum tilfellum koma í veg fyrir óþarfa sýklalyfjanotkun þar sem leucillin virkar um 99,999% gegn bakteríum.
Leucillin er pH hlutlaust og svíður ekki, má nota á augna- og eyrnasvæði. Mælt er með notkun þrisvar á dag eða oftar, gott er að greiða feldhár frá svo efnið komist óhindrað að húðinni.
• Hentar öllum dýrategundum
• Drepur bakteríur, veirur og sveppi
• Inniheldur ekki alkóhól, stera eða sýklalyf
• Má nota á augu, munn, eyru og nef
• Vinnur gegn kláða
• 100% öruggt. PH hlutlaust. Engin eiturefni
• Svíður ekki
• Hefur engin áhrif á heilbrigðan vef
• Öruggt fyrir keppnir, laust við öll bannefni undir FEI í hestaheiminum
• Má taka inn, óskaðlegt þó dýrið sleiki sár sem hafa verið meðhönduð með Leucillin