Strengur fyrir mótorhól

11.900 kr.

Með því að skipta um streng getur þú einnig notað öryggisvestið þitt á mótorhjóli. Helite hannar öryggisvesti bæði fyrir hestafólk og mótorhjólafólk. Vestin eru samskonar en það sem skilur þau að er þessi strengur.

Svona skiptir þú um strenginn í vestinu
Svona festir þú ólina við mótorhjólið