Þjálfun
Infrarauða ábreiðan getur nýst öllu hestafólki við þjálfun, hvort sem er atvinnumanninum eða hinum almenna reiðmanni. Rauðljósameðferð, fyrir og eftir æfingar hámarkar þjálfun og vellíðan hestsins og minnkar hættu á meiðslum.
Fyrir æfingu – forvarnir gegn meiðslum:
Upphitun og undirbúningur: Notaðu TR-90 ábreiðuna sem hluta af upphitunarrútínu þinni til að auka blóðrásina í vöðvum og sinum hestsins. Með því að nota ábreiðuna fyrir æfingar minnkar hættan á meiðslum og hesturinn er reiðubúinn til meiri afkasta.
Eftir æfingu:
Kæling og endurheimt: Eftir æfingu má að nota TR-90 ábreiðuna til að styðja við niðurkælingu. Það stuðlar að endurheimt vöðva og sina og hesturinn jafnar sig hraðar. Rauðljósameðferðin dregur úr vöðvaþreytu og stuðlar að endurheimt eftir erfiðar æfingar.
Það styður við kælingu og flýtir fyrir bata.
Rautt og nær-innrautt ljós: Þessar tilteknu bylgjulengdir ljóss smjúga djúpt inn í vefjalög og kveikja í myndun nýrra háræða.
Nituroxíðlosun: Ljósameðferðin kveikir á losun nituroxíðs úr æðum og rauðum blóðkornum, sem bæðir enn frekar blóðrásina og eykur blóðflæðið. Þetta flýtir fyrir lækningarferli mjúkvefsskaða, sára og bólgum.