Vetrarlíning fyrir Samshield hjálma
13.900 kr. vsk
Vetrarlíningunni er smellt inn í hjálminn í stað líningarinnar sem fyrir er í hjálminum. Vetrarlíningin er mjúk, andar mjög vel og þú svitnar ekki á höfðinu. Fer vel yfir eyrun og tekur allan vind.
Þú mælir höfuðið þitt og tekur þá stærð sem hentar.
Allar stærðir eru í cm.