Samshield reiðhanskar
7.900 kr.
FÁGUN, GLÆSILEIKI OG GÓÐ ENDING
Reiðhanskarnir eru hannaðir fyrir knapa sem kjósa þunna og látlausa hanska. Hanskarnir eru endingargóðir, með sérstaklega styrktu rúskinni veitir frábært grip og hrindir frá vatni.
Reiðhanskarnir eru gerðir úr blöndu af ofurþunnri gataðri gerfihúð, sterku vatnsfráhrindandi rúskinni og LYCRA® sem er teygjanlegt spandex trefjaefni. Þessi samsetning veitir hámarks þægindi, sveigjanleika og mýkt, endingu, loftun og léttleika. Gefur frábært grip og samband við hestinn og tryggir að sniðið haldi sér.