Samshield keppnisjakki, síður
79.900 kr. vsk
Fágun, glæsileiki og góð ending eru einkunnarorð Samshield.
Hágæða keppnisjakki úr teygjanlegu efni sem andar vel. Einstaklega klæðilegur og gott snið. Jakkinn er með fallegar líningar úr Swarowsky kristöllum.
ATH. Nota má uppblásanlegu öryggisvestin frá Helite innanundir jakkann.
Ef stærðin þín er ekki til, hafðu þá samband á brokk@brokk.is og við sérpöntum fyrir þig jakkann.